ţri 08.sep 2020
Hector Bellerín kaupir stóran hlut í Forest Green Rovers
Hector Bellerín, varnarmađur Arsenal, er orđinn nćststćrsti hluthafinn hjá Forest Green Rovers í ensku D-deildinni.

Forest Green Rovers hefur markađ sér sérstöđu á Englandi en frá ţví áriđ 2015 hefur allt félagiđ veriđ vegan.

FIFA og Sameinuđu ţjóđirnar hafa bćđi valiđ Forest Green Rovers sem umhverfisvćnasta félag í heimi.

„Ég er svo spenntur ađ vera hluti af FGR fjölskyldunni. Ég ćtla ađ hjálpa eins og ég get og styđja fólk sem vill breyta heiminum til hins betra," sagđi Bellerín.

Hinn 25 ára gamli Bellerín hefur hugsađ mikiđ um umhverfismál en hann safnađi pening til ađ láta gróđursetja 60 ţúsund tré í Amazon skóginum.