miđ 09.sep 2020
Liđ 13. umferđar: Breiđablik og Stjarnan í stórum hlutverkum
Shameeka Fishley
Berglind Rós Ágústsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson

13. umferđin í Pepsi Max-deild kvenna fór fram á sunnudaginn. Kristján Guđmundsson, ţjálfari Stjörnunnar, er ţjálfari umferđarinnar eftir öflugan 3-2 útisigur gegn Selfyssingum.

Shameeka Fishley var mögnuđ á hćgri kantinum hjá Stjörnunni gegn Selfossi og Betsy Hassett skorađi eitt mark auk ţess ađ leggja upp annađ.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var mađur leiksins í sannfćrandi 4-0 sigri Vals gegn ÍBV. Hallbera Guđný Gísladóttir lagđi upp mark og átti góđan dag í vinstri bakverđinum.

Sonný Lára Ţráinsdóttir lokađi markinu og Kristín Dís Árnadóttir var góđ í vörninni í 4-0 sigri Breiđabliks á Ţrótti. Alexandra Jóhannsdóttir skorađi tvö mörk og Sveindís Jane Jónsdóttir lagđi upp tvö.

Berglind Rós Ágústsdóttir lagđi upp tvö mörk og Stefanía Ragnarsdóttir átti góđan leik í bakverđinum í 4-2 sigri Fylkis á Ţór/KA.

Phoenetia Browne var síđan allt í öllu í 4-2 sigri FH á KR í fallbaráttuslag en hún skorađi eitt mark og lagđi upp tvö.