ri 08.sep 2020
Leicester stundum eins og slensku landsliin gum degi"
Viar Halldrsson ser stuningsmaur Leicester.
Kasper Schmeichel.
Mynd: Getty Images

Marc Albrighton.
Mynd: Getty Images

Dennis Praet.
Mynd: Getty Images

Leicester var Englandsmeistari 2016. Eitt strsta rttaafrek sgunnar.
Mynd: Getty Images

Ftbolti.net hitar vel upp fyrir ntt tmabil ensku rvalsdeildinni sem hefst 12. september nstkomandi. Vi kynnum liin ensku rvalsdeildinni eftir v hvar au enda srstakri sp frttamanna Ftbolta.net.

Leicester er sp sjunda sti.

Viar Halldrsson, prfessor flagsfri vi Hskla slands og rgjafi knattspyrnudeildar Breiabliks, heldur me Leicester og hann svarai nokkrum lauflttum spurningu.

g byrjai a halda me Leicester af v a Leicester var litla lii sem spilai me hjarta og sl vi a reyna a berjast vi klasssku strveldin enska boltanum. Leicester er stundum eins og slensku landsliin gum degi, litla lii me stra hjarta, uppfullt af stemingu og samheldni. Hvernig er ekki hgt a halda me Leicester?!

Hvernig fannst r sasta tmabil og hvernig lst r tmabili sem framundan er? Sasta tmabil var framar vonum fram a Covid stoppinu. Lii var a spila gan ftbolta og n rslitum sama tma og sum stru liin voru a strggla annig a etta leit allt saman virkilega vel t. En eftir hli var lii ekki svipur hj sjn. Spilamennskan og andleysi liinu eim tma var algert. Hjarta var fari og voru a virkileg vonbrigi a fylgjast me frammistu lisins lokasprettinum. En heilt yfir er fimmta sti frbr rangur fyrir li eins Leicester, sem g hefi alltaf teki fyrirfram. En mia vi hvernig lii endai sasta tmabil er g hyggjufullur um hvort lii hafi a sem arf til a vera efri hluta deildarinnar etta tmabil, og srstaklega ar sem lii hefur ekki veri a gera spennandi hluti leikmannamarkanum sumar.

Hefur fari t til Englands a sj lii itt spila? J, g hef margoft s Leicester spila. Og srstaklega egar g bj Leicester egar g var ar nmi snum tma.

Upphalds leikmaurinn liinu dag? Jamie Vardy og Kasper Schmeichel. a er frbrt a eiga hetju eins og Vardy, me hans bakgrunn og hann er einhvern veginn svona leikmaur sem blmstar egar mest reynir. Hann er lka mjg mikilvgur klefanum, a mr skilst og a er gaman a halda me honum. Schmeichel er svo frbr markvrur og einnig flottur karakter. a hefur vntanlega ekki veri auvelt fyrir hann a feta ftspor pabba sns sem var - a mnu mati - besti markvrur allra tma, umsvifsmikill og krefjandi. a a Kasper s essum sta sem hann er finnst mr v vera mikill rangur hj honum. Bir hafa eir Vardy og Schmeichel einnig haldi trygg vi flagi sem er viringarvert, v Leicester fullt fangi me a halda snum bestu mnnum egar stru liin fara stfana. Grasi er ekki alltaf grnna hinum megin, og g kann v a meta trygg eirra flagana.

Leikmaur sem i myndir vilja losna vi? g hef aldrei veri hrifinn af Albrighton. Einnig bltai g Choudhury sand og sku egar hann nnast gaf Man Utd drmtt mark rslitaleiknum um Meistaradeildarsti sustu leikt - og er ekki enn binn a fyrirgefa honum.

Leikmaur liinu sem flk a fylgjast srstaklega me vetur? Dennis Praet mun springa t hj okkur vetur og svo verur gaman a fylgjast me hinum unga Luke Thomas.

Ef mttir velja einn leikmann r ru lii ensku rvalsdeildinni myndi g velja... g tel a flugir karakterar su enn mikilvgari fyrir ftboltali en jafnvel bestu leikmennirnir. v myndi g velja Jordan Henderson til a negla etta saman og mynda hryggsluna liinu me Schmeichel, Sync og Vardy. Raunhfari kostur vri a f kannski einhvern eins og Dwight McNeil.

ngur me knattspyrnustjrann? J. Rodgers er binn a koma sterkur inn etta. Mr finnst hann almennt flottur. En hann missti einhvern veginn tkin Covid-hlinu en g vona a hann hafi a sem arf til a koma liinu fluggrinn a nju.

Einhver ein merkileg saga ea minning sem tengist ykkur og flaginu? Hausti 2014 fddist Styrkr, yngsti sonur minn. var Leicester a berjast botni ensku deildarinnar. Vi fjlskyldan kvum essum tma a hann myndi halda me Leicester, og eldri brurnir hlgu kampinn af hlutskipti ess yngsta. Um jlin var lii nesta sti deildinni me 10 stig eftir 17 leiki og aprl hafi lii aeins unni fjra leiki tmabilinu. En hfst vintri. Lii vann leik eftir lek aprl og ma og bjargai sr fr falli vintranlegan htt, og er jafnan er tala um endurkomuna sem The Great Escape. Tmabili eftir var Leicester City enskur meistari. eir eldri hlgu ekki miki a okkur Styrkri . Mic drop!

Hva fannst r vera ess valdandi a Leicester mistkst a n Meistaradeildarsti sustu leikt? Lii var a spila yfir vntingum og n lengra en allir bjuggust vi fram eftir mtinu og stemningin var me liinu. Eftir hl byrjar eiginlega ntt mt. Mmenti var fari og komu veikleikar hpsins ljs. En a eru rugglega nokkrir hlutir sem koma saman, eins og meisli og slkt en g hef einnig tilfinninguni a a hafi eitthva veri a bak vi tjldin. a arf allt a vera lagi hj lii eins og Leicester til a vera a berjast hstu hum deildinni.

hvaa sti mun Leicester enda tmabilinu? g hef alltaf sagt a a er gur rangur fyrir li eins og Leicester a enda topp 10 einni sterkustu deild heimi. Eins og sakir standa vru vonbrigi a n v ekki. g er hfilega bjartsnn fyrir etta tmabil en spi mnum mnnum 7-8. sti deildinni. g get lifa me v.