ţri 08.sep 2020
Kolarov til Inter (Stađfest)
Ítalska félagiđ Inter hefur keypt Aleksandar Kolarov frá Roma.

Vinstri bakvörđurinn gekkst undir lćknisskođun í gćr og skrifađi undir í Mílanó í dag. Inter hafnađi í öđru sćti í ítölsku A-deildinni á síđasta tímabili.

Kolarov verđur 35 ára í nóvember en hann kostar Inter rúmlega 1,5 milljónir evra.

Hann er fyrrum leikmađur Lazio og Manchester City og á 92 landsleiki fyrir Serbíu á ferilskrá sinni.