mi 09.sep 2020
Best 13. umfer: Ftboltinn a vaxa Saint Kitts and Nevis
Phoenetia Browne
Mynd: Ftbolti.net - J.L.

„etta var mjg gur leikur hj okkur. Sem li erum vi a vera betri og betri hverjum leik og vi tlum a halda fram a bta okkur og halda fram," sagi Phoenetia Browne, framherji FH, en hn er leikmaur 13. umferar Pepsi Max-deild kvenna.

Browne skorai eitt mark og lagi upp tv mikilvgum 4-2 sigri FH gegn KR fallbarttu deildarinnar. FH kvittai ar fyrir tap gegn KR 8-lia rslitum Mjlkurbikarsins i sustu viku.

„a var gaman a spila gegn eim eftir a hafa mtt eim bikarkeppninni fimmtudaginn. Vi vorum hungraar sigur og a sndi sig inni vellinum. Vi skpuum g fri og klruum au. etta var klrlega skref rtt tt hj okkur," sagi Browne.

Browne spilai me Sindra ri 2017 en hn kom sumar aftur til slands til a ganga rair FH:

„Tkifri kom gegnum umbosmann minn Claudio Marcone. g hef veri hr ur og var spennt a f tkifri til a koma aftur til slands og spila rvalsdeildinni."

Browne spilar me landslii Saint Kitts and Nevis og er lykilhlutverki ar.

„Eins og slandi er ftbolti ein aalrttin Saint Kitts and Nevis. hj konum er rttin hins vegar enn a vaxa. g vonast til a fleiri stelpur fari a spila ftbolta og fi tkifri tengd ftbolta St. Kitts and Nevis."

Domino's gefur verlaun
Leikmenn umferarinnar Pepsi Max-deild karla og kvenna f verlaun fr Domino's sumar.

Sj einnig:
Best 1. umfer - Katla Mara rardttir (Fylkir)
Best 2. umfer - Hulda sk Jnsdttir (r/KA)
Best 3. umfer - Hln Eirksdttir (Valur)
Best 6. umfer - Katrn sbjrnsdttir (KR)
Best 7. umfer - Sveinds Jane Jnsdttir (Breiablik)
Best 8. umfer - lf Sigrur Kristinsdttir (rttur R.)
Best 10. umfer - Cecilia Rn Rnarsdttir (Fylkir)
Best 11. umfer - Barbra Sl Gsladttir (Selfoss)
Best 11. umfer - Erin McLeod (Stjarnan)