miđ 09.sep 2020
4. deild: Nóg af mörkum í sjö leikjum
Úr leik hjá Samherja.
Jón Brynjar skorađi ţrennu.
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson

Ţađ var nóg um ađ vera í 4. deild karla í kvöld en alls voru sjö leikir spilađir víđsvegar um landiđ.

Tveir átta marka leikir voru á dagskrá í C riđli ţar sem KFB vann Skallagrím 5-3 og unnu Samherjar liđ KM međ sömu markatölu.

Ísbjörninn heldur sér í toppbaráttunni í C riđlinum eftir leik viđ Berserki. Ísbjörninn vann 2-0 sigur og er fjórum stigum á eftir toppliđi Hamars.

Tvö efstu liđin, Hamar og KÁ áttust viđ en í ţeirri viđureign hafđi KÁ betur međ fjórum mörkum gegn ţremur.

Fleiri leikir voru á dagskrá og má sjá úrslit og markaskorara hér fyrir neđan.

4. deild (B riđill):

Stokkseyri 1 - 5 Björninn
0-1 Jóhann Ingi Ţórđarson('8)
0-2 Sólon Kolbeinn Ingason('34)
0-3 Jóhann Ingi Ţórđarson('35)
0-4 Stefán Ingi Gunnarsson('3)
0-5 Hilmar Jóhannsson('60)
1-5 Arilíus Óskarsson('69)

Álafoss 3 - 1 SR
1-0 Patrekur Helgason('3)
2-0 Ísak Máni Viđarsson('45)
3-0 Ćgir Örn Snorrason('76)
3-1 Jón Konráđ Guđbergsson('86)

4. deild (C riđill):

KFB 5 - 3 Skallagrímur
0-1 Viktor Ingi Jakobsson('11)
1-1 Declan Joseph Redmond('25, sjálfsmark)
2-1 Magnús Ársćlsson('38)
2-2 Sölvi G Gylfason('64)
3-2 Jón Brynjar Jónsson('78)
4-2 Jón Brynjar Jónsson('90)
4-3 Viktor Már Jónasson('90)
5-3 Jón Brynjar Jónsson('90, víti)

Ísbjörninn 2 - 0 Berserkir
1-0 Vladimir Panic('34, víti)
2-0 Birgir Rafn Gunnarsson('46)

KM 3 - 5 Samherjar
0-1 Eysteinn Bessi Sigmarsson('5)
0-2 Brynjar Logi Magnússon('38)
0-3 Ingvar Gylfason('49)
1-3 Hlynur Einarsson('52)
1-4 Hreggviđur Gunnarsson('55)
2-4 Ignacio De Haro Lopez('59)
2-5 Eysteinn Bessi Sigmarsson('61)
3-5 Hlynur Einarsson('69)

KÁ 4 -3 Hamar
1-0 Egill Örn Atlason('4)
1-2 Bjarki Rúnar Jonínuson('25)
1-3 Bjarki Rúnar Jónínuson('34)
2-2 Egill Örn Atlason('43)
3-2 Marteinn Víđir Sigţórsson('48)
4-2 Alexander Snćr Einarsson('51)
4-3 Samuel Malson('79)


4.deild (D riđill):

KH 2 - 1 Árborg
1-0 Breki Bjarnason('13)
2-0 Sigfús Kjalar Árnason('31)
2-1 Magnús Hilmar Viktorsson('90, víti)