fim 10.sep 2020
Danel Ingvar reynslu hj Stoke City
Danel Ingvar Ingvarsson, leikmaur 3. flokks Hauka, var dgunum reynslu hj enska flaginu Stoke City sem leikur Championship deildinni ar landi.

Danel tk tt fingum me U19 lii Stoke sem var toppbarttu norurriils Premier League U19 sasta tmabili og kom inn sustu 30 mnturnar leik gegn Sheffield United sem tapaist 1-3.

Hinn 16 ra gamli Danel var a sjlfsgu afar ngur me ferina enda mikil upplifun a fa me jafn sgufrgu flagi og Stoke City er enskum ftbolta, segir heimasu Hauka.

Danel samdi vi knattspyrnudeild Hauka sastlii vor en hann hefur einnig spila me 2. flokki flagsins sumar og ft me meistaraflokki.