fim 10.sep 2020
Elfar Freyr lýkur 392 daga banni frá bikarkeppninni eftir kvöldiđ
Elfar Freyr Helgason.
Breiđablik og KR mćtast í kvöld í 8-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins en ţetta verđur síđasti leikur Elfars Freys Helgasonar, varnarmanns Breiđabliks, í banni frá bikarkeppninni.

Elfar fékk ađ líta rauđa spjaldiđ undir lok leiksins gegn Víkingi R. í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í fyrra, fyrir 392 dögum, en hann átti ljóta tćklingu á Ágúst Eđvald Hlynsson.

Eftir ađ Ţorvaldur Árnason, dómari leiksins, lyfti rauđa spjaldinu missti Elfar stjórn á skapi sínu og tók spjaldiđ af honum og henti ţví á gervigrasiđ.

Hann var dćmdur í ţriggja leikja bann frá bikarleikjum í kjölfariđ.

Ef Breiđablik vinnur í kvöld og kemst í undanúrslit verđur Elfar löglegur ţar.

Rafn Markús Vilbergsson, sérfrćđingur Fótbolta.net, spáir ţví ađ Breiđablik vinni leikinn í kvöld eftir framlengingu.

Mjólkurbikar karla í dag: 8-liđa úrslit
16:30 FH - Stjarnan (Kaplakrikavöllur)
19:15 Breiđablik - KR (Kópavogsvöllur)
19:15 Valur - HK (Origo völlurinn)