fös 11.sep 2020
Koeman vill fá ţessa fjóra til Barcelona
Ronald Koeman, stjóri Barcelona.
Ronald Koeman stjóri Barcelona hefur látiđ ćđstu menn félagsins fá lista međ fjórum nöfnum sem hann vill fá til félagsins áđur en glugganum verđur lokađ.

Marca greinir frá ţessu en ţrír af leikmönnunum hafa spilađ undir stjórn Koeman hjá hollenska landsliđinu.

Um er ađ rćđa Memphis Depay sóknarleikmann Lyon, Georginio Wijnaldum miđjumann Liverpool og Stefan de Vrij miđvörđ Inter.

Ţá vill Koeman líka fá spćnska varnarmanninn Eric Garcia frá Manchester City en hann var í akademíu Börsunga.

Memphis, Wijnaldum og Garcia eru allir á lokaári samnings síns.

Miralem Pjanic er eini leikmađurinn sem hefur gengiđ í rađir Barcelona í ţessum glugga en hann kom frá Juventus.