fs 11.sep 2020
Spin fyrir enska - 2. sti
Jurgen Klopp - ski tframaurinn.
Mynd: Getty Images

Virgil van Dijk og Sadio Mane, tveir allra mikilvgustu leikmennirnir.
Mynd: Getty Images

egar Liverpool fll r leik Meistaradeildinni sst a svart hvtu hversu mikilvgur Alisson er.
Mynd: Getty Images

Rhian Brewster kom inn gegn Arsenal Samflagsskildinum en honum brst bogalistin vtaspyrnukeppni.
Mynd: Getty Images

Eftir undirbningstmabil styttri kantinum mun enska rvalsdeildin hefjast aftur ann 12. september nstkomandi. Vi kynnum liin deildinni eftir v hvar au enda srstakri sp frttamanna Ftbolta.net. 2. sti er Liverpool.

Um lii: a var svo gott sem allt kreist r leikmannahpi flagsins sasta tmabili egar fyrsti deildartitilinn vannst 30 r. Titilinn var s ntjndi fr upphafi sem er einum minna en erkifjendurnir Manchester United. Munurinn fyrsta og ru sti voru tjn stig og hefi munurinn veri strri ef Liverpool hefi ekki aeins slaka klnni eftir a titilinn var hsi.

Stjrinn: Jurgen Klopp
8. sti, 4. sti, 4. sti, 2. sti og loks a fyrsta - tmaibilin undir stjrn Klopp. nsta tmabili erum vi ekki a verja eitt ea neitt, vi tlum a skja," sagi Klopp eftir a titilinn vannst sumar. g er ekki fullkomlega fullngur, vi erum mijum klum." Klopp tk vi ri 2015 og byggi hann upp sitt li eftir eigin hfi me frbrum rangri. Englandsmeistari sumar og Evrpumeistari fyrra. Klopp arf aftur a n v allra besta r lti breyttum leikmannahpi.

Staa sasta tmabili: 1. sti - Englandsmeistari.

Styrkleikar: Hpurinn ekkist mjg vel og hefur haldist svo gott sem breyttur fr sumrinu 2018. Jafnvgi og stugleikinn er v mikill kostur blandan hpnum frbr. nnur flg vilja gera a sem Liverpool geri til a komast ann sta sem flagi er nna. Hugarfari og hungri hpnum er til fyrirmyndar. a voru hellingur af leikjum sustu leikt sem Liverpool tti kannski ekki a vinna en einhvern veginn vannst samt sigur, etta snst ekki allt um heppni. Minnti svolti hvernig Manchester United undir stjrn Sir Alex ni a kreista t sigra rtt fyrir a engin flugeldasning hafi veri inn vellinum.

Veikleikar: Takmrku breidd. eir Adam Lallana og Dejan Lovren, leikmenn sem fengu mntur inn milli eru farnir. Klopp fkk ekki margar mntur fr Xherdan Shaqiri sustu leikt en blessunarlega hldust fremstu rr heilir og Divock Origi gat leyst af ef urfti . Minamino var fenginn inn janar og getur hann hjlpa fram vi samt Origi. egar Alisson var fr sst, srstaklega Meistaradeildinni, a Alisson er hsta gaflokki og Adrian nokkrum flokkum near.

Talan: 20. Tuttugasti Englandsmeistaratitilinn er markmii og myndi a jafna Man Utd sem er eina flagi sem unni hefur titilinn oftar en Liverpool.

Lykilmaur: Virgil van Dijk
essi klettur vrninni er s str sem er s mikilvgasta lii Englandsmeistaranna. Van Dijk spilai hverja einustu mntu deildinni sustu leikt og a a hann s alltaf heill er gfurlega mikilvgt. a er bara spurning hvort a s Joe Gomez ea Joel Matip sem spilar vi hli essa besta varnarmanns deildarinnar.

Fylgstu me: Rhian Brewster
Brewster fr ln til Swansea janar og skorai 11 mrk 22 leikjum. Liverpool skoai a f Timo Werner inn lii og staa Divock Origi er einhverri vissu. Tkifri fyrir Brewster ennan veturinn gti veri Anfield. Ki-Jana Hoever, Neco Williams, Harvey Elliott og Curtis Jones gtu einnig fengi mntur.

Tmas r rarson - ritstjri enska boltans hj Smanum:
a er djarft hj Jrgen Klopp a fara inn ntt mt me nnast sama mannskapinn sem var a vinna deildina. Sigurvegarar samtarinnar stjrastlum lfunnar hafa lngum tala um a meistarali veri a bta vi sig mnnum til ess a halda mnnum tnum og gera sem fyrir eru hungraari. a m ekki gleymast a stjri Liverpool er Jrgen Klopp sem er engum lkur egar kemur a stru og a gera menn hungraa. Liverpool-lii er augljslega ngu gott og rmlega a til a vinna deildina en spurning er hvort sm vibt eins og Thiago s a sem vantar til ess a halda drottnuninni fram.

Komnir:
Kostas Tsimikas fr Olympiakos - 11,8 milljnir

Farnir:
Pedro Chrivella til Nantes - Frtt
Dejan Lovren til Zenit - 10,9 milljnir
Nathaniel Clyne - n flags
Adam Lallana til Brighton - Frtt
Ovie Ejaria til Reading - uppgefi
Sheyi Ojo til Cardiff - Ln

Fyrstu leikir: Leeds (H), Chelsea () og Arsenal (H).

au sem spu: Aksentije Milisic, Anton Freyr Jnsson, Arnar Laufdal Arnarsson, Brynja Dgg Sigurplsdttir, Elvar Geir Magnsson, Ester sk rnadttir, Gumundur Aalsteinn sgeirsson, van Gujn Baldursson, Magns Mr Einarsson, Sigurur Eyjlfur Sigurjnsson, Sverrir rn Einarsson og Sbjrn r rbergsson Steinke.

Liin fengu eitt stig og upp 20 eftir a hvar hver og einn spi eim. Lii sasta sti fkk eitt stig, lii 19. sti tv stig og koll af kolli. Stigin spnni tengjast engan htt stigafjlda lianna deildinni.
.

Spin:
1. ?
2. Liverpool, 229 stig
3. Man Utd, 212 stig
4. Chelsea, 210 stig
5. Arsenal, 192 stig
6. Tottenham, 182 stig
7. Leicester, 161 stig
8. Wolves, 160 stig
9. Everton, 146 stig
10. Southampton, 113 stig
11. Sheffield United, 101 stig
12. Burnley, 99 stig
13. Leeds, 95 stig
14. West Ham, 93 stig
15. Crystal Palace, 80 stig
16. Newcastle, 76 stig
17. Brighton, 49 stig
18. Aston Villa, 39 stig
19. Fulham, 30 stig
20. West Brom, 20 stig

Sj einnig:
Draumalisdeild Budweiser og Ftbolta.net bin a opna