lau 12.sep 2020
Fylkir segist hafa teki tilboi Strmgodset Valdimar
Valdimar leik me Fylki.
Fylkir hefur stafest a Valdimar r Ingimundarson s lei til Strmgodset Noregi.

a greint fr essu gr og nna hefur rbjarflagi stafest etta.

„a er me mikilli eftirsj og sknui a vi urfum a tilkynna a Fylkir og Strmsgodset IF hafa n saman um flagaskipti Valda," segir tilkynningu Fylkis.

Valdimar hefur veri frbr lii Fylkis essu tmabili en hann hefur veri einn besti leikmaur Pepsi Max-deildarinnar a sem af er. Hann hefur skora tta deildarmrk.

Hj Strmgodset hittir hann fyrrum lisflaga sinn, Ara Leifsson, sem er mla hj flaginu. Strmgodset er ellefta sti efstu deild Noregi eftir sextn umferir.

„Um lei og vi samglejumst Valda a vera kominn atvinnumennsku sem hann hefur dreymt um viljum akka honum fyrir framlag hans til Fylkis undanfrnum rum og bjum velkominn heim njan leik egar vintrinu lkur."

Fylkir er rija sti Pepsi Max-deildarinnar eins og er en lii mtir KA morgun.