fös 18.sep 2020
England um helgina - Stórleikur á Stamford Bridge
Enski boltinn heldur áfram ađ rúlla um helgina og fara fram fjórir leikir á laugardeginum.

Manchester United mćtir til leiks en ţetta er fyrsti leikur liđsins. Crystal Palace kemur ţá í heimsókn á Old Trafford. Leeds og Fulham mćtast í nýliđaslag og kvöldleikurinn verđur Lundúnarslagur á milli Arsenal og West Ham.

Á sunnudaginn er síđan stórleikur á Stamford Bridge ţegar Chelsea fćr Liverpool í heimsókn. Bćđi liđ unnu sína leiki í fyrstu umferđ. Southampton og Tottenham mćtast ţá í hádegisleiknum. Alla leiki helgarinnar á Englandi má sjá hér fyrir neđan.

laugardagur 19. september
11:30 Everton - West Brom
14:00 Leeds - Fulham
16:30 Man Utd - Crystal Palace
19:00 Arsenal - West Ham

sunnudagur 20. september
11:00 Southampton - Tottenham
13:00 Newcastle - Brighton
15:30 Chelsea - Liverpool
18:00 Leicester - Burnley