fös 18.sep 2020
WBA fćr Gallagher á láni frá Chelsea (Stađfest)
WBA hefur fengiđ miđjumanninn Conor Gallagher á láni frá Chelsea út tímabiliđ.

Hinn tvítugi Gallagher skrifađi undir nýjan fimm ára samning viđ Chelsea áđur en hann fór á lán.

„Ţađ var mikill áhugi í ensku úrvalsdeildinni og ég vildi spila ţar á ţessu tímabili," sagđi Gallagher.

Gallagher var á láni hjá Charlton og Swansea á síđasta tímabili en nú fćr hann sénsinn í ensku úrvalsdeildinni.