fs 18.sep 2020
3. deild: Tu marka veisla Sandgeri
Haust-Hrur jafnai undir lok leiks.
Reynir S. 5 - 5 Tindastll
0-1 Sewa Bockarie Marah ('12)
0-2 Konr Freyr Sigursson ('16)
1-2 Elton Barros ('24)
2-2 Magns Sverrir orsteinsson ('39)
3-2 Elton Barros ('49)
4-2 Gumundur Gsli Gunnarsson ('54)
4-3 Luke Rae ('61)
4-4 Arnar lafsson ('68)
4-5 Arnr Gujnsson ('89)
5-5 Hrur Sveinsson ('90)

a var einn leikur dagskr 3. deildinni kvld. Reynir Sandgeri tk mti Tindastli BLUE-vellinum.

Leikurinn var ansi fjrugur og sveiflukenndur. Gestirnir komust 0-2 snemma leiks en heimamenn svruu me fjrum mrkum og komust 4-2 54. mntu.

Gestirnir fr Saurkrki gfust ekki upp og nu nstu 35 mntunum a sna leiknum sr vil og skora rj mrk, staan 4-5 fyrir gestina.

lokamntu leiksins jafnai svo reynsluboltinn Hrur Sveinsson leikinn og endai leikurinn 5-5, bi li f eitt stig.

Reynir er 2. sti deildarinnar me ellefu stiga forskot KFG, Augnablik og Tindastl. KFG og Augnablik geta minnka bili v au eiga leik til ga. Staan er ansi vnleg fyrir Reynismenn upp sti 2. deild a ri. Markarskorara leiksins m sj hr efst frttinni.