mán 21.sep 2020
Byrjunarliđ Breiđabliks og KR: Óskar Örn slćr met
Óskar Örn Hauksson er ađ slá met yfir flesta spilađa leiki í efstu deild karla.
Byrjunarliđin úr stórleik kvöldsins í Pepsi Max deild karla eru klár og má sjá ţau hér fyrir neđan.

Breiđablik og KR mćtast á Kópavogsvelli kl 19:15 en ţau mćttust einnig fyrir 11 dögum síđan á sama stađ í Mjólkurbikarnum, ţar hafđi KR betur í markaleik og komst áfram.

Hjá Breiđablik tekur Oliver Sigurjónsson út leikbann vegna uppsafnađra gulra spjalda, Róbert Orri Ţorkelsson kemur inn í liđ Blika.

Arnţór Ingi Kristinsson er í leikbanni hjá KR eftir ađ hafa fengiđ ađ líta rauđa spjaldiđ gegn Stjörnunni í síđasta leik, Óskar Örn kemur inn í liđ KR frá tapinu gegn Stjörnunni en hann er ađ slá met yfir flesta spilađa leiki í efstu deild karla.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum.

Byrjunarliđ Breiđabliks:
12. Anton Ari Einarsson (m)
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson
11. Gísli Eyjólfsson
16. Róbert Orri Ţorkelsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman

Byrjunarliđ KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson
25. Finnur Tómas Pálmason
29. Stefán Árni Geirsson


Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leiknum.