ţri 22.sep 2020
Sćnskir fjölmiđlar um Sveindísi og Karólínu: „Leggiđ nöfnin á minniđ"
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir.
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir vöktu verđskuldađa athygli fyrir frammistöđu sína í kvöld gegn Svíţjóđ ţegar íslenska landsliđiđ gerđi jafntefli viđ ţađ sćnska í undankeppni fyrir EM2021.

Í einkunnagjöf Fótbolta.net fćr Karólína sjö i einkunn og Sveindís fćr átta. Karólína var ađ leika sinn ţriđja A-landsleik og Sveindís sinn annan.

Sćnskir fjölmiđilinn vn.se fer fögrum orđum um frammistöđu tvemenningiana sem báđar leika međ Breiđabliki, Sveindís er ţó ađ láni frá Keflavík. Miđilinn bendir á ađ ţćr séu báđar 19 ára gamlar og segir lesendum ađ leggja nöfnin á minniđ.

„Leggiđ nöfnin á minniđ. Ţćr ollu miklum vandrćđum fyrir sćnsku vörnina," segir í grein vn.se.

Sjá einnig:
Mjög hrifin af Sveindísi - Hvetur sćnsk félög til ađ fá hana til sín