fim 24.sep 2020
Byrjunarliđ Fjölnis og ÍA: Jói Kalli gerir eina breytingu
Jón Gísli Eyland er ekki međ.
Klukkan 16:15 hefst leikur Fjölnis og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Fjölnismenn eru í neđsta sćti Pepsi Max-deildarinnar međ sex stig og hafa enn ekki unniđ leik. ÍA er í áttunda sćti međ sautján stig.

Jóhannes Karl Guđjónsson, ţjálfari ÍA, gerir eina breytingu á liđi sínu frá 3-0 sigrinum gegn Gróttu. Jón Gísli Eyland Gíslason er ekki međ ÍA í dag og Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson kemur inn í byrjunarliđiđ en hann skorađi í sigrinum gegn Gróttu.

Ásmundur Arnarsson, ţjálfari Fjölnis, gerir tvćr breytingar á liđi sínu frá jafnteflinu gegn KA. Hallvarđur Óskar Sigurđarson og Jóhann Árni Gunnarsson koma inn. Jón Gísli Ström og Guđmundur Karl Guđmundsson setjast á bekkinn.

Byrjunarliđ Fjölnis:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson
16. Orri Ţórhallsson
20. Peter Zachan
21. Jeffrey Monakana
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
31. Jóhann Árni Gunnarsson
80. Nicklas Halse

Byrjunarliđ ÍA:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson
7. Sindri Snćr Magnússon
8. Hallur Flosason
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
16. Brynjar Snćr Pálsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Stefán Teitur Ţórđarson
19. Ísak Snćr Ţorvaldsson
22. Steinar Ţorsteinsson
25. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson

BEINAR TEXTALÝSINGAR:
16:00 KA - HK
16:15 FH - Valur
16:15 Fjölnir - ÍA
16:15 KR - Grótta
19:15 Fylkir - Víkingur
19:15 Breiđablik - Stjarnan