fim 24.sep 2020
Byrjunarliđ KA og HK: Mikkel í banni og fimm breytingar hjá HK
Ásgeir Sigurgeirs er á sínum stađ í liđi KA.
KA mćtir HK í leik sem hefst núna klukkan 16:00. Leikurinn er liđur í 10. umferđ Pepsi Max-deildar karla ţó KA hafi leikiđ fjórtán leiki og HK fimmtán.

Ţetta er fyrri viđureign liđanna á tímabilinu, leiknum var frestađ vegna bylgju Covid-smita. HK er í 7. sćti međ átján stig og KA er í 10. sćti međ fimmtán stig.

KA gerđi 1-1 jafntefli gegn Fjölni í síđustu umferđ. Arnar Grétarsson. ţjálfari KA, gerir tvćr breytingar á liđi sínu frá ţeim leik. Ívar Örn Árnason og Sveinn Margeir Hauksson koma inn í liđiđ fyrir ţá Mikkel Qvist sem fékk rauđa spjaldiđ gegn Fjölni og Bjarna Ađalsteinsson sem er á bekknum. Ásgeir Sigurgeirsson skorađi markiđ gegn Fjölni og er hann í byrjunarliđi KA. Mikkel er í tveggja leikja banni.

HK gerđi 1-1 jafntefli gegn Víkingi R. í sínum síđasta leik. Brynjar Björn Gunnarsson, ţjálfari HK, gerir fimm breytingar á sínu liđi frá ţeim leik. Valgeir Valgeirsson, Ívar Örn Jónsson, Atli Arnarson, Bjarni Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson eru ekki í byrjunarliđinu í dag. Inn koma Ásgeir Börkur, Gummi Júl, Ásgeir Marteinsson, Hörđur Árna og Ólafur Örn. Fjórir af byrjunarliđsmönnunum úr síđasta leik eru á bekknum, allir nema Ívar Örn Jónsson - Ívar fékk tvö gul spjöld gegn Víkingi og er ţví í leikbanni.

Bein Textalýsing: 16:00 KA - HK

Byrjunarliđ KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson

Byrjunarliđ HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
7. Birnir Snćr Ingason
8. Arnţór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Hörđur Árnason
17. Jón Arnar Barđdal
22. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
28. Martin Rauschenberg

BEINAR TEXTALÝSINGAR:
16:00 KA - HK
16:15 FH - Valur
16:15 Fjölnir - ÍA
16:15 KR - Grótta
19:15 Fylkir - Víkingur
19:15 Breiđablik - Stjarnan