fös 25.sep 2020
Markađurinn lokar 15:15 - Hverjar eru stigahćstar?
Sveindís Jane Jónsdóttir.
Markađurinn í Draumaliđsdeild 50skills lokar klukkan 15:15, klukkutíma fyrir leik KR og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna.

Ţađ er einn leikur í dag og fjórir leikir á morgun. Er ţitt liđ klárt fyrir ţessa umferđ?

Smelltu hérna til ađ fara inn á vefsíđu Draumaliđsdeildarinnar.

Ţeir ţrír leikmenn sem eru međ flest stig akkúrat núna eru Sveindís Jane Jónsdóttir (136 stig), Agla María Albertsdóttir (131 stig) og Hlín Eiríksdóttir (119 stig).

föstudagur 25. september

Pepsi-Max deild kvenna
16:15 KR-Stjarnan (Meistaravellir)

laugardagur 26. september

Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Selfoss-Ţróttur R. (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Breiđablik-ÍBV (Kópavogsvöllur)
15:00 FH-Ţór/KA (Kaplakrikavöllur)
17:00 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)