fim 24.sep 2020
Lögregla kölluđ til á Leiknisvelli vegna illdeilna og hótana
Frá Leiknisvelli.
Lögregla var kölluđ til eftir viđureign Leiknis/KB og Ţórs í 2. flokki karla síđasta sunnudag. Vísir greinir frá ţessu.

„Leikmenn voru afar ósáttir viđ dómara leiksins sem óttađist um öryggi sitt samkvćmt heimildum Vísis," segir í greininni. Lögregla mćtti á svćđiđ vegna illdeilna og hótana.

Leikurinn endađi 3-2 fyrir Ţór, en tveir leikmenn Leiknis, Aron Jarl Davíđsson og Danny Tobar Valencia, voru reknir af velli undir lokin og ţá fékk ţjálfarinn Leon Einar Pétursson ađ líta rauđa spjaldiđ.

Leikmennirnir, sem eru báđir á 18. aldursári, fengu fimm og ţriggja leikja bann fyrir ofsalega framkomu. Ţjálfarinn fékk ţriggja leikja bann fyrir „orđbragđ eđa látbragđ sem var sćrandi, móđgandi, svívirđilegt." Ţá fékk Leiknir 17,500 króna sekt.

Leon Einar fékk sína ţriđju brottvísun í sumar og ţađ sama á viđ Aron Jarl. Danny Tobar var ađ fá sína ađra brottvísun í sumar.

Sjá einnig:
Frá aga- og úrskurđarnefnd 22.09.2020