fim 24.sep 2020
Rnar: Krulausir, llegir og gerum hluti sem vi tluum um a gera ekki
Rnar Kristinsson, jlfari KR.
etta er miki svekkelsi," sagi Rnar Kristinsson, jlfari KR, eftir 1-1 jafntefli vi Grttu Pepsi Max-deildinni.

Grtta missti mann af velli me rautt spjald undir lok fyrri hlfleiks stunni 0-0. Grtta komst yfir seinni hlfleiknum, en KR jafnai svo egar 20 mntur voru eftir af venjulegum leiktma. Ellefu KR-ingar komust hins vegar ekki lengra gegn tu Grttumnnum.

Grtta l me marga menn til baka og varist ofboslega vel. Vindurinn er ekki auveldur og kuldinn ekki heldur, en samt sem ur vorum vi bara a gera ranga hluti allan tmann. Vi vorum krulausir, llegir og gerum hluti sem vi tluum um a gera ekki fyrir leikinn," sagi Rnar.

Ftbolti spilast stundum milli eyrnanna mnnum lka. Menn urfa a halda einbeitingu og gera hluti sem eir eru gir , ekki halda a eir su betri en eir eru."

KR er bi a missa af titlinum. Er erfitt a koma mnnum grinn?

Nei, alls ekki. Vi ttum gulli tkifri a skja FH aeins. essi ll fjgur li sem vi erum a berjast um Evrpusti voru a spila innbyris og v hefu rj stig komi okkur upp tfluna. En vi erum stigi nr FH heldur en vi vorum egar vi byrjuum leikinn dag. Vi erum ekkert httir, vi tlum a reyna a berjast um Evrpusti."

Vitali er heild sinni hr a ofan.