fim 24.sep 2020
Klaksvík til Írlands - Fćreyskt liđ í riđlakeppnina?
Klaksvík mćtir Dundalk frá Írlandi.
Fćreyingar eiga góđan möguleika á ţví ađ eignast fulltrúa í riđlakeppni Evrópukeppni á undan Íslandi.

Ísland hefur aldrei átt fulltrúa í riđlakeppni Evrópudeildarinnar eđa Meistaradeildarinnar. KÍ Klaksvík er einum leik frá ţví ađ komast í riđlakeppni Evrópudeildarinnar.

Klaksvík burstađi Dinamo Tibilsi frá Georgíu í Fćreyjum í kvöld, 6-1, og er komiđ ađ lokastigi forkeppninnar.

Klaksvík mun mćta Dundalk frá Írlandi á útivelli í leik lífs síns um sćti í riđlakeppni Evrópudeildarinnar. Dundalk hafđi betur gegn Sheriff frá Moldavíu í kvöld, í leik sem fór alla leiđ í vítaspyrnukeppni.

Fćreyjarmeistararnir í Klaksvík duttu út í 2. umferđ forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Young Boys og komu inn í ţriđju umferđ forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.