fs 25.sep 2020
Diego Godin til Cagliari (Stafest)
Cagliari hefur formlega tilkynnt um komu Diego Godin fr Inter og gert riggja ra samning vi rgvska varnarmanninn.

a er me ngju sem Cagliari Calcio tilkynnir um komu Diego Godin fr Inter," segir yfirlsingu.

Godin er 34 ra gamall og gekk rair Inter fyrra eftir nu ra dvl hj Atletico Madrid.

heildina spilai hann 36 leiki fyrir Inter sustu leikt en flagi telur sig ekki hafa not fyrir essa gosgn lengur.

Godin, sem 135 leiki a baki fyrir rgv, mun ganga beint inn byrjunarlii hj Cagliari ar sem hann gti spila vi hli Ragnar Klavan fyrrum varnarmanns Liverpool.