fös 25.sep 2020
Ţeir fá bónusstigin í Draumaliđsdeild Eyjabita
Orri Sveinn Stefánsson fćr bónusstig.
Í gćr fór fram heil umferđ í Pepsi Max-deild karla. Hér má sjá bónusstig umferđarinnar en mađur leiksins í hverjum leik fćr ţrjú bónusstig, sá sem kemur ţar á eftir ađ mati fréttaritara á stađnum fćr tvö bónusstig.

Smelltu hér til ađ fara á síđu Draumaliđsdeildarinnar

KA 1 - 1 HK
3 - Hörđur Árnason (HK)
2 - Almarr Ormarsson (KA)

Fjölnir 1 - 3 ÍA
3 - Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)
2 - Jeffrey Monokana (Fjölnir)

KR 1 - 1 Grótta
3 - Arnar Ţór Helgason (Grótta)
2 - Stefán Árni Geirsson (KR)

FH 1 - 4 Valur
3 - Birkir Már Sćvarsson (Valur)
2 - Haukur Páll Sigurđsson (Valur)

Breiđablik 2 - 1 Stjarnan
3 - Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
2 - Damir Muminovic (Breiđablik)

Fylkir 2 - 1 Víkingur
3 - Ásgeir Eyţórsson (Fylkir)
2 - Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)

Smelltu hér til ađ fara á síđu Draumaliđsdeildarinnar