fös 25.sep 2020
Telles og Man Utd ósátt viđ verđmiđa Porto
Alex Telles, vinstri bakvörđur Porto, telur ađ 18,3 milljóna punda verđmiđi félagsins á sér sé óraunhćfur. The Guardian segr frá.

Hinn 27 ára gamli Telles er á óskalista Manchester United og leikmađurinn vill ganga í rađir félagsins.

Félagaskiptaglugginn lokar 5. október og samningaviđrćđur gćtu dregist ţangađ til undir lok gluggans.

Telles verđur samningslaus nćsta sumar og Telles og Manchester United telja ţví ađ verđmiđinn eigi ađ vera nćr tólf milljónum punda.

Ole Gunnar Solskjćr, stjóri Manchester United, vill fá sókndjarfan bakvörđ til ađ berjast viđ Luke Shaw og Brandon Williams. Telles skorađi ellefu mörk og lagđi upp átta í Portúgal á síđasta tímabili e n mörg markanna komu ţó úr vítaspyrnum.