lau 26.sep 2020
England: Man Utd me sigurmark eftir a flauta hafi veri af
Mynd: Getty Images

Brighton 2 - 3 Man Utd
1-0 Neal Maupay ('40, vti)
1-1 Lewis Dunk ('43, sjlfsmark)
1-2 Marcus Rashford ('55)
2-2 Solly March ('95)
2-3 Bruno Fernandes ('100, vti)

Rauu djflarnir eru komnir me sn fyrstu stig nju rvalsdeildartmabili eftir heppnissigur gegn Brighton.

Heimamenn voru betri leiknum og tku forystuna 40. mntu egar Neal Maupay skorai r vtaspyrnu eftir klaufalegt brot Bruno Fernandes innan vtateigs.

Man Utd var ekki lengi a jafna en a gerist eftir aukaspyrnu. Harry Maguire reyndi a koma knettinum aftur t teig en hann fr af Lewis Dunk og neti, ansi heppilegt sjlfsmark.

Marcus Rashford skorai upphafi sari hlfleiks en marki dmt af vegna rangstu. Skmmu sar skorai Rashford aftur og etta sinn var engin rangsta. Frbrt mark hj Rashford sem ttti vrn Brighton sundur ur en hann skorai.

Heimamenn tku aftur vldin vellinum og fengu miki af frum en inn vildi boltinn ekki ar til bllokin, egar Solly March ni a gera jfnunarmark 95. mntu.

Jfnunarmarki var gfurlega verskulda en gestirnir fr Manchester voru ekki httir og fengu vtaspyrnu 98. mntu egar boltinn fr hendi Neal Maupay innan vtateigs.

Harry Maguire skallai boltann hendina Maupay og vtaspyrna rttilega dmd.

Chris Kavanagh dmari flautai leikinn af en hljp svo a VAR skjnum og dmdi vtaspyrnu, sem Bruno Fernandes skorai r.

Rauu djflarnir stlu v sigrinum 100. mntu leiksins eftir a hafa veri lakari ailinn.

ess m geta a Brighton skaut fimm sinnum stng og sl leiknum.

Man Utd er v komi me rj stig eftir tvr umferir. Brighton er me rj stig eftir rjr umferir.