sun 27.sep 2020
Íslendingar í sigurliđum nema í Belgíu - Ísak lék allan leikinn
Ísak Bergmann Jóhannesson
Rúnar Már Sigurjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Íslendingar léku um alla Evrópu ţennan laugardaginn. Hér ađ neđan er yfirlit yfir úrslitin í leikjunum sem lokiđ er.

Úrslit hjá stelpunum okkar í Evrópu:
Rosengard gerđi mjög óvćnt jafntefli - Ingibjörg skorađi í stórsigri

Belgía B-deild
RWDM 3-1 St. Gilloise
Lommel 1-2 Deinze

Í belgísku B-deildinni leika tveir Íslendingar. Aron Sigurđarson var í eldlínunni í gćr ţegar hans liđ, St. Gilloise, tapađi gegn RWDM á útivelli. Aron spilađi fyrstu 64 mínúturnar í leiknum.

Í dag byrjađi Kolbeinn Ţórđarson á bekknum hjá Lommel ţegar liđiđ tapađi 1-2 á heimavelli gegn Deinze. Kolbeinn lek síđustu 33 mínútur leiksins. Lommel er í 3. sćti deildarinnar eins og er en 5. umferđ deildarinnar er ekki lokiđ. St. Gilloise er í toppsćtinu.

Danmörk - Superliga
Bröndby 2-1 Horsens

Hjörtur Hermannson sat allan tímann á bekknum ţegar Bröndby skellti sér á topp dönsku Superliga međ sigri á Horsens.

Önnur úrslit í Danmörku:
Danmörk: U21 markverđirnir héldu báđir hreinu - Jón Dagur í sigurliđi

Kasakstan - úrvalsdeild
FC Astana 3-0 Zhetysu

Rúnar Már Sigurjónsson lék fyrstu 85 mínúturnar međ Astan sem vann 3-0 sigur á heimavelli í dag. Astana er í 2. sćti deildarinnar eftir tíu umferđir, fjórum stigum frá toppsćtinu.

Tyrkland - B-deild
Akhisarspor 2-0 Balikesirspor

Theodór Elmar Bjarnason spilađi fyrstu 83 mínúrnar í sigri Akhisarspor á heimavelli í gćr. Elmar fékk ađ líta gula spjaldiđ á 79. mínútu. Akhisarspor er í 7. sćti deildarinnar ţegar 3. umferđ deildarinnar er ólokiđ.

Svíţjóđ - Allsvenskan
Djurgarden 1-2 Norrköping

Ísak Bergmann Jóhannesson lék allan leikinn međ Norrköping ţegar liđiđ vann 1-2 útisigur á Djurgarden í dag. Ísaki var stillt upp á hćgri vćngnum í Flashscore snjallforitinu. Norrköping er í 2. sćti deildarinnar ţegar flest liđ hafa leikiđ 22 leiki.

Önnur úrslit í Svíţjóđ:
Svíţjóđ: Aron Jó međ tvennu - Sex mörk í sex leikjum

Bandaríkin - MLS
New York City 4-0 FC Cincinnati

Guđmundur Ţórarinsson kom inn á sem varamđur og lék síđustu ţrettán mínúturnar međ New York City í 4-0 heimasigri. NYC er í 5. sćti Austurdeildarinnar eftir fjórtán leiki en 14. umferđin er ókláruđ.