fim 01.okt 2020
Tilbođi West Ham í Vanaken hafnađ
Club Brugge hefur hafnađ ţrettán milljóna punda tilbođi í miđjumanninn Hans Vanaken.

Hinn 28 ára gamli Vanaken skorađi fimmtán mörk í 35 leikjum í belgísku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili.

Vanaken á einnig fimm leiki ađ baki međ belgíska landsliđinu.

David Moyes, stjóri West Ham, er ađ vinna í ađ styrkja hópinn áđur en félagaskiptaglugginn lokar á mánudaginn.

Hćgri bakvörđurinn Vladimir Coufal er ađ koma frá Slavia Prag á fimm milljónir punda.