fim 01.okt 2020
Marseille vill fá Guendouzi
Marseille hefur áhuga á ađ fá Matteo Guendouzi miđjumann Arsenal samkvćmt frétt Sky Sports.

Hinn 21 árs gamli Guendouzi hefur ekkert komiđ viđ sögu hjá Arsenal á ţessu tímabili.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var ósáttur viđ hegđun leikmannsins á síđasta tímabili.

Marseille hefur áhuga á ađ fá Guendouzi á láni út komandi tímabil en félagaskiptaglugginn lokar á mánudaginn.