mán 05.okt 2020
[email protected]
Man Utd kaupir Traore á 27 milljónir punda
Manchester United hefur náđ samkomulagi viđ ítalska félagiđ Atalanta um kaup á kantmanninum efnilega Amad Traore.
Kaupverđiđ hljóđar upp á 30 milljónir evra eđa 27,2 milljónir punda auk ţess sem bónusgreiđslur gćtu bćst viđ.
Hinn 18 ára gamli Traore var á leiđ til Parma á láni áđur en Manchester United stökk inn í máliđ í morgun.
Líklegt er ađ Traore gangi formlega til liđs viđ Manchester United ţegar hann verđur kominn međ atvinnuleyfi á Englandi.
„,Hann er framtíđar stjarna. Treystiđ mér. Á ćfingum spilar hann eins og Messi! Ţú getur ekki stoppađ hann. Hann er ótrúlegur og varnarmenn okkar eru í miklum vandrćđum ţegar Traore er inn á. Hann er stórkostlegur," sagđi Papu Gómez framherjia Atalanta um leikmanninn á dögunum.
|