mán 05.okt 2020
Félagaskipti Hólmberts til Brescia sögđ í hćttu
Norski blađamađurinn Jonas Gićver segir á Twitter ađ félagaskpti sóknarmannsins Hólmberts Arons Friđjónssonar til Brescia séu í hćttu.

Brescia vilji endursemja viđ Álasund um kaupverđiđ ţar sem lćknisskođun hafi leitt í ljós ađ meiđsli Hólmberts séu verri en taliđ var í fyrsta.

Hólmbert hefur veriđ hjá Álasundi í Noregi frá 2018 en hann er međ ellefu mörk fyrir liđiđ á tímabilinu.

Hólmbert, sem er 27 ára, á fjóra A-landsleiki ađ baki en hann skorađi gegn Belgíu í síđasta landsleikjaglugga.

Brescia féll úr ít­ölsku A-deild­inni á síđustu leiktíđ en Birkir Bjarnason er međal leikmanna félagsins.