mán 05.okt 2020
PSG fćr Danilo Pereira frá Porto (Stađfest)
Portúgalski landsliđsmađurinn Danilo Pereira mun spila fyrir PSG á lánssamningi út tímabiliđ.

Frakklandsmeistararnir borga 4 milljónir evra fyrir lánssamninginn og geta svo fest kaup á Pereira fyrir 16 milljónir í viđbót ef ţeim lýst á leikmanninn.

Pereira er djúpur miđjumađur sem hefur spilađ rúmlega 200 leiki á fimm árum hjá Porto. Auk ţess á hann 39 leiki ađ baki fyrir Evrópumeistara Portúgal.

Pereira, sem er 29 ára gamall, mun berjast viđ menn á borđ viđ Idrissa Gana Gueye og Ander Herrera um byrjunarliđssćti.

PSG er búiđ ađ krćkja í Alessandro Florenzi og Moise Kean á lánssamningum í sumar. Ţá festi félagiđ kaup á Mauro Icardi frá Inter og Sergio Rico, markverđi Sevilla.