mán 05.okt 2020
Douglas Costa til Bayern Munchen (Staðfest)
Bayern Munchen hefur fengið kantmanninn Douglas Costa aftur í sínar raðir.

Costa kemur á láni frá Juventus út tímabilið.

Hinn þrítugi Douglas Costa spilaði með Bayern Munchen 2015 til 2017 og þekkir vel til hjá þýsku meisturunum.

Costa er annar leikmaðurinn sem Bayern fær í dag en framherjinn Eric Maxim Choupo-Moting kom frá PSG fyrr í dag.