mán 05.okt 2020
De Sciglio til Lyon (Stađfest)
Bakvörđurinn Mattia De Sciglio hefur veriđ lánađur frá Juventus á Ítalíu til Lyon í Frakklandi.

De Sciglio heur veriđ ţrjú tímbil hjá Juventus, unniđ ítalska meistaratitilinn ţrívegis og ítalska bikarinn einu sinni.

De Sciglio á tvö ár eftir af samningi sínum viđ Juventus en hann var undirritađur ţegar hann kom frá AC Milan 2017.

De Sciglio er 27 ára og hefur leikiđ 62 mótsleiki fyrir Juventus.