mán 05.okt 2020
Úlfarnir lána Rúben Vinagre til Grikklands (Stađfest)
Rúben Vinagre.
Vinstri bakvörđurinn Rúben Vinagre hefur veriđ lánađur frá Wolves til Olympiakos Piraeus.

Grísku meistararnir eru međ klásúlu međ möguleika um ađ kaupa leikmanninn alfariđ eftir tímabiliđ.

Vinagre er 21 árs og hefur veriđ hjá Mónakó síđan 2017 en ţá kom hann frá Mónakó.

Hann hefur leikiđ fyrir öll yngri landsliđ Portúgals.