mán 05.okt 2020
Hólmbert Aron til Brescia (Stađfest)
Íslenski landsliđssóknarmađurinn Hólmbert Aron Friđjónsson er genginn í rađir Brescia á Ítalíu.

Hólmbert kemur til Brescia, sem er í B-deild á Ítalíu, frá Álasundi í Noregi. Félagaskiptin voru fyrr í dag sögđ í hćttu vegna meiđsla Hólmbert, en ţau hafa nú gengiđ í gegn.

Hólmbert hefur veriđ hjá Álasundi í Noregi frá 2018 en hann er međ ellefu mörk fyrir liđiđ á tímabilinu.

Hólmbert, sem er 27 ára, á fjóra A-landsleiki ađ baki en hann skorađi gegn Belgíu í síđasta landsleikjaglugga.

Brescia féll úr ít­ölsku A-deild­inni á síđustu leiktíđ en Birkir Bjarnason er međal leikmanna félagsins. Hvort ađ Birkir verđi hjá félaginu á ţessu tímabili er óljóst. Hann hefur veriđ orđađur viđ Sion í Sviss.