mi 07.okt 2020
Man Utd keypti engan af skalista Solskjr
Ole Gunnar Solskjr.
Manchester United tkst ekki a kaupa einn einasta leikmann af skalistanum sem Ole Gunnar Solskjr lt flagi f fyrir gluggann sem lokaist vikunni.

United ni Edinson Cavani, Alex Telles, Amad Traore og Facundo Pellistri lokadegi gluggans en ur hafi flagi keypt Donny van de Beek fr Ajax.

En samkvmt heimildum ESPN var enginn essara leikmanna skalista Solskjr fyrir gluggann.

Solskjr vildi f Jadon Sancho fr Dortmund, Jack Grealish fr Aston Villa og mivr til a spila vi hli Harry Maguire. ar voru efstir blai Dayot Upamecano hj RB Leipzig og Nathan Ake sem fr fr Bournemouth til Manchester City.

Sagt er a flagi hafi rfrt sig vi Solskjr varandi alla leikmenn sem fengnir voru.

Solskjr reyndi a f Erling Haaland janarglugganum en leikmaurinn fr frekar til Dortmund svo htt er a segja a tlanir United leikmannamarkanum hafi veri langt fr v a ganga upp.