fim 08.okt 2020
KR sekta fyrir ummli Rnars um laf Inga
Rnar Kristinsson, jlfari KR.
fundi aga- og rskurarnefndar KS vikunni voru tekin fyrir ummli Rnars Kristinssonar, jlfara KR, sem framkvmdastjri sendi bor nefndarinnar.

Um er a ra ummli Rnars sem birtust Ftbolta.net og Vsi eftir dramatskan sigur Fylkis gegn KR ann 27. september.

Var um a ra opinber ummli sem eru a mati framkvmdastjra til ess fallin a skaa mynd slenskrar knattspyrnu og me eim s vegi a heiarleika leikmanns Fylkis.

kva Aga- og rskurarnefnd KS fundi snum 6. oktber a sekta knattspyrnudeild KR, um kr. 50.000,- vegna opinberra ummla Rnars.

Ummli Rnars beindust a lafi Inga Sklasyni, spilandi astoarjlfara Fylkis:

Fflagangur lafi Inga, hann hagar sr eins og hlfviti inn vellinum og fiskar rautt spjald markmanninn okkar og hendir sr niur, hann leitar me hfui hendina Beiti, sem er lngu binn a kasta boltanum t. etta er bara ljtt og vi viljum ekki sj etta ftbolta."

lafur Ingi hagar sr eins og ffl og er a leitast eftir v a koma hausnum snum hendurnar Beiti sem er lngu binn a kasta t boltanum, pata t hndunum og benda eitthva, hleypur hann me hausinn hendurnar honum og hann er bara a fiska etta. Hann ltur alltaf svona."

egar menn eru a svindla og n sr stig annig, er g ekki sttur."