fim 08.okt 2020
Panenka á gjörgćslu međ kórónuveiruna
Antonin Panenka
Fyrrum fótboltamađurinn Antonin Panenka er á gjörgćslu á sjúkrahúsi eftir ađ hafa smitast af kórónuveirunni.

Hinn 71 árs gamli Panenka vakti mikla athygli í úrslitaleik EM 1976 međ landsliđi Tékkóslóvakíu.

Panenka tók ţá vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni ţar sem hann vippađi á mitt markiđ og skorađi framhjá Sepp Maier.

Um var ađ rćđa sigurmark Tékkóslóvakíu í leiknum.

Margir ţekktustu fótboltamenn í heimi hafa leikiđ ţennan leik eftir síđan ţá en ţessi vítaspyrna er oft nefnd í höfuđiđ á Panenka.

Hér ađ neđan má sjá vítaspyrnuna frćgu.