fös 09.okt 2020
Landsleikir um helgina - Ísland tekur á móti Danmörku
Úr leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í síðasta mánuði.
Það verður fullt af áhugaverðum landsleikjum á laugardag og sunnudag.

Leikið verður í Þjóðadeildinni. Ísland á leik á sunnudag gegn frændum okkar í Danmörku á Laugardalsvelli. Þar verður eflaust hart barist.

England og Belgía eigast við í riðli okkar Íslendinga en annars má sjá alla leiki helgarinnar hér að neðan.

laugardagur 10. október

UEFA NATIONS LEAGUE A: Group Stage
18:45 Úkraína - Þýskaland
18:45 Spánn - Sviss

UEFA NATIONS LEAGUE C: Group Stage
13:00 Montenegro - Azerbaijan
13:00 Luxembourg - Kýpur

UEFA NATIONS LEAGUE D: Group Stage
16:00 Liechtenstein - Gibraltar
16:00 Færeyjar - Lettland
18:45 Andorra - Malta

sunnudagur 11. október

UEFA NATIONS LEAGUE A: Group Stage
16:00 Króatía - Svíþjóð
16:00 England - Belgía
16:00 Bosnia Herzegovina - Holland
18:45 Frakkland - Portúgal
18:45 Ísland - Danmörk
18:45 Pólland - Ítalía

UEFA NATIONS LEAGUE B: Group Stage
13:00 Írland - Wales
16:00 Finnland - Bulgaria
16:00 Noregur - Rúmenía
18:45 Serbía - Ungverjaland
18:45 Rússland - Tyrkland
18:45 Skotland - Slóvakía
18:45 Israel - Tékkland
18:45 Norður Írland - Austurríki

UEFA NATIONS LEAGUE C: Group Stage
13:00 Kasakstan - Albanía
16:00 Litháen - Hvíta Rússland
16:00 Eistland - Norður Makedónía
16:00 Armenia - Georgia
18:45 Kósóvó - Slovenia
18:45 Grikkland - Moldova