sun 11.okt 2020
Keita kominn meğ veiruna - Ekki meğ í grannaslagnum
Naby Keita er meğ veiruna
Naby Keita, miğjumağur Liverpool, er smitağur af Covid-19, en şetta kemur fram í frönskum miğlum. Hann er şriğji leikmağur Liverpool til ağ greinast meğ veiruna á stuttum tíma.

Keita og fjórir ağrir landsliğsmenn Gíneu-Bissá fengu niğurstöğur úr skimun á föstudag og var smitiğ svo endanlega stağfest í dag şegar niğurstöğur úr seinni skimun bárust.

Keita er nú í sóttkví og ljóst ağ hann mun ekki ná leik Liverpool gegn Everton á laugardag. Liverpool á şó enn eftir ağ stağfesta fregnirnar.

MIğjumağurinn knái hefur byrjağ alla leiki Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og şví mikill missir fyrir liğiğ.

Şetta er şriğji leikmağur Liverpool sem greinist meğ veiruna á nokkrum vikum en spænski miğjumağurinn Thiago fékk veiruna fyrir rúmum tveimur vikum og şá greindist Sadio Mane meğ hana á dögum.