fim 15.okt 2020
Adil Rami: Mitt strsta vandaml er matur
Franski varnarmaurinn Adil Rami segir a ferill sinn hefi mgulega geta veri miki betri ef hann vri me betri lfsstl.

Hinn 34 ra gamli Rami er nna mli hj Boavista Portgal en hann hefur ferli snum spila fyrir flg eins og AC Milan og Marseille, samt v a leika 36 A-landsleiki fyrir Frakkland.

samtali vi Le Fgaro segir hann: „g hefi geta tt betri feril ef g hefi veri me betri lfsstl."

„g fr of miki t lfi, var me of mrgum stelpum og g var ekki miki a hugsa um yngdina. Mitt strsta vandaml var matur. g elska a bora mat. a er synd v egar g er 100 prsent standi hrir enginn sknarmaur mig."

Rami var sambandi me Pamelu Anderson, sem er ekktust fyrir hlutverk sitt ttunum Baywatch. au slitu sambandi snu sasta ri og var a ekki gum ntum.