fim 15.okt 2020
Balotelli ćtlar ađ skrifa undir eftir nokkrar vikur
Sóknarmađurinn Mario Balotelli hefur greint frá ţví ađ hann muni skrifa undir hjá nýju félagi eftir nokkrar vikur.

Balotelli er fáanlegur á frjálsri sölu eftir ađeins eitt tímabil hjá Brescia. Hann lenti í deilum viđ ćđstu menn félagsins og var samningi hans rift.

Balotelli skorađi fimm mörk í nítján leikjum fyrir Brescia í ítölslu A-deildinni á síđustu leiktíđ, en félagiđ féll úr deild ţeirra bestu.

Ţessi ţrítugi sóknarmađur hefur veriđ orđađur viđ ýmislegt, en hann hefur ekki skrifađ undir neins stađar til ţessa.

„Ég mun skrifa undir eftir nokkrar vikur, ekki hafa áhyggjur," sagđi Balotelli.

Balotelli hefur í gegnum tíđina veriđ ţekktur fyrir ađ vera mikill vandrćđagemsi.