fim 15.okt 2020
KSÍ sendi fyrirspurn til almannavarna - Ekki svar fyrr en á morgun
Víđir Reynisson á ćfingu hjá íslenska landsliđinu ţegar hann var öryggisstjóri KSÍ. Međ honum á myndinni eru Guđni Bergsson og Ţorgrímur Ţráinsson.
KSÍ sendi fyrirspurn til Almannavarna fyrr í vikunni og spurđi hvernig mál myndu ţróast á nćstu vikum. Enginn fótbolti hefur veriđ spilađur síđan nýjustu takmarkanir sóttvarnarlćknis tóku gildi en Íslandsmótiđ hefur veriđ stopp síđan 7. október síđastliđinn.

Magnús Már Einarsson ritstjóri Fótbolti.net var viđstaddur Zoom fund Almannavarna í dag og spurđi á fundinum hvort ţau hafi átt í samtali viđ KSÍ um Íslandsmótiđ í fótbolta og hvort ţađ muni halda áfram?

„Ekkert formlega en ţau sendu okkur fyrirspurn og rćddu viđ okkur fyrr í vikunni um hvort viđ gćtum sagt til um hvernig mál myndu ţróast. Svar okkar er ađ minnisblađ sóttvarnarlćknis myndi skera úr um ţađ og viđbrögđ heilbrigđisráđuneytisins og viđ getum ekki svarađ ţví fyrr en á morgun," sagđi Víđir Reynisson á fundinum.

Hann spurđi Ţórólf hvort áfram yrđi stefnt á mismunandi takmarkanir á höfuđborgarsvćđinu og utan ţess og svarađi:

„Ég vil ekki fara í smáatriđum út í hvađ stendur í minnisblađinu en í grundvallaratriđum tel ég ekki rúm núna til ađ fara út í tilslakanir," sagđi Ţórólfur á fundinum.

Ţórólfur var líka spurđur á fundinum hvort búist megi viđ tilslökunum á íţróttastarfi barna og svarađi:

„Í grunninn eru óbreytt tilmćli frá mér. Ráđherra var ţó ekki alveg sammála mínu minnisblađi og ţađ er ekkert óeđlilegt viđ ţađ," sagđi Ţórólfur á upplýsingafundi almannavarna í dag.