lau 31.okt 2020
Guardiola vill fimm skiptingar: etta er t htt
Pep Guardiola, stjri Man City, er sttur me a ensk rvalsdeildarflg hafi kosi gegn v a leyfa fram fimm skiptingar leik nju tmabili.

Breytt var reglum um skiptingar vegna Covid-19 og voru fimm skiptingar leyfar lokahnykk sasta tmabils. Flestar deildir Evrpu leyfu fram fimm skiptingar nju tmabili en rvalsdeildin kaus gegn v.

S kvrun kom einhverjum vart og lt Jrgen Klopp, stjri Liverpool, sr heyra egar hn var tekin. Undirbningstmabili var ekki ngilega langt fyrir leiktina og fengu leikmenn ekki ngu langt fr eftir sustu leikt. Vvameisli hafa aukist um nstum 50% fr sasta tmabili.

„Knattspyrnumenn eru a sem gera knattspyrnuna a v sem hn er. Vi verum a vernda fr arfa meislum og ess vegna er frnlegt a leyfa ekki fimm skiptingar," sagi Guardiola.

„egar leikmenn eru a spila riggja daga fresti er augljst hva eir eiga lti tankinum sasta hlftmann hverjum leik. sr jst vellinum og svo meiast eir. Vi verum a vernda leikmennina eins og er gert annars staar heiminum. a eru leyfar fimm skiptingar t um allt, talu, skalandi, Spni.

„etta snst ekki um a vernda Man City, etta snst um a vernda alla knattspyrnumenn. Tlfrin talar snu mli, a eru 50% fleiri vvameisli en sama tma fyrra og vi verum a bregast vi.

„Allar hinar deildirnar hldu essari reglu. Af hverju getum vi a ekki? etta er alveg t htt."