sun 08.nóv 2020
Grikkland: Íslendingaliđin unnu - Ögmundur bíđur eftir fyrsta leiknum
Sverrir Ingi Ingason.
Landsliđsmiđvörđurinn Sverrir Ingi Ingason lék allan leiktímann ţegar PAOK vann góđan útisigur gegn Smyrnis í grísku úrvalsdeildinni.

PAOK leiddi 1-0 í hálfleik en Smyrnis jafnađi metin eftir um klukkutíma leik.

PAOK fékk tvćr vítaspyrnur á síđustu 20 mínútum leiksins og nýttu ţćr báđar. Lokatölur ţví 3-1 fyrir Sverri Inga og félögum sem eru í ţriđja sćti međ 15 stig eftir sjö leiki.

Ögmundur Kristinsson var á varamannabekknum hjá Olympiakos sem vann 2-0 útisigur á OFI Crete. Ögmundur bíđur enn eftir fyrsta leiknum međ Olympiakos, sem er á toppi deildarinnar međ 16 stig, en hann gekk í rađir félagsins fyrir tímabiliđ.

Bćđi Sverrir og Ögmundur eru í íslenska landsliđshópnum sem kemur saman í vikunni fyrir leiki gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi.