miđ 11.nóv 2020
Danmörk: Mikael og Ísak Óli léku í bikarsigrum
Ísak Óli Ólafsson á U21 landsliđsćfingu í haust
Ţrjú Íslendingaliđ eru komin áfram í sextán liđa úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigra í dag.

OB vann 0-3 sigur á BSF ţar sem Aron Elís Ţrándarson lék allan leikinn međ OB. Sveinn Aron Guđjohnsen var ekki í leikmannahópi OB ţar sem hann er í U21 landsliđshópnum sem mćtir Ítalíu á morgun og Írlandi á sunnudag.

Sönderjyske vann 0-1 sigur á Skive ţar sem sigurmarkiđ kom á 2. mínútu leiksins. Ísak Óli Ólafsson lék allan leikinn í liđi OB. Hann fékk ekki leyfi frá félaginu til ađ taka ţátt í U21 landsliđsverkefninu gegn Ítalíu en mun núna halda til Írlands til ađ taka ţátt í U21 leiknum á sunnudag.

Ţá vann Midtjylland 0-1 sigur á Köge. Mikael Neville Anderson lék allan leikinn međ Midtjylland.

Seinna í dag leikur Esbjerg gegn Nykobing á útivelli, Lyngby sćkir Slagelse heim og VSK Aarhus tekur á móti Horsens. Íslendingar eru á mála hjá Esbjerg, Lyngby og Horsens.