sun 15.nóv 2020
[email protected]
Svíţjóđ: Djurgarden bjargađi sér frá falli
Ţađ voru nokkrir Íslendingar sem komu viđ sögu er síđasta umferđ tímabilsins fór fram í efstu deild sćnska kvennaboltans í dag.
Guđbjörg Gunnarsdóttir og Guđrún Arnardóttir léku allan leikinn er Djurgĺrden bjargađi sér frá falli međ verđskulduđum 2-0 sigri á botnliđi Uppsala.
Glódís Perla Viggósdóttir var ţá í hjarta varnarinnar er Rosengĺrd tapađi óvćnt fyrir Växjö en úrslitin skiptu litlu sem engu máli fyrir Rosengĺrd sem lýkur keppni í 2. sćti.
Elísabet Gunnarsdóttir og lćrimeyjar hennar í Kristianstad enda í ţriđja sćti eftir tap á heimavelli gegn Linköping.
Svava Rós Guđmundsdóttir fékk ađ spreyta sig á lokakaflanum í 1-2 tapi.
Djurgĺrden 2 - 0 Uppsala 1-0 R. Bloznalis ('4)
2-0 L. Motihalo ('79)
Rosengĺrd 0 - 1 Vaxjö 0-1 S. Andersen ('38, víti)
Kristianstad 1 - 2 Linköping 1-0 Hailie Mace ('23)
1-1 Rachel Hill ('49)
1-2 Rachel Hill ('69)
|