lau 21.nóv 2020
Ekki biđja Mourinho um 'follow' á samfélagsmiđlum
Á fréttamannafundi Tottenham í gćr átti sér stađ skoplegt atvik. Jose Mourinho, stjóri félagsins, sat fyrir svörum.

Einn fréttamannanna hrósađi Mourinho fyrir Instagram-fćrslurnar sem hafa vakiđ athygli síđustu vikur.

Fréttamađurinn sagđi ađ Mourinho yrđi ađ fylgja sér á Instagram og viđbrögđ Mourinho sögđu alla söguna eins og má sjá hér ađ neđan.