sun 22.nóv 2020
Moukoko yngsti leikmağurinn í sögu şısku deildarinnar
Youssoufa Moukoko
Youssoufa Moukoko varğ í gær yngsti leikmağurinn til ağ spila í şısku deildinni er hann kom inná sem varamağur í 5-2 sigri Borussia Dortmund á Herthu Berlín.

Moukoko varğ 16 ára gamall á föstudaginn og var şví gjaldgengur til ağ spila meğ ağalliği Dortmund í fyrsta sinn er liğiğ spilaği viğ Herthu Berlín í gær.

Hann kom inná sem varamağur fyrir Erling Braut Haaland á 86. mínútu og varğ şar meğ yngsti leikmağurinn í sögunni til ağ spila í şısku deildinni.

Moukoko er fæddur í Kamerún en flutti til Şıskalands til ağ búa meğ föğur sínum. Hann hefur rağağ inn mörkum fyrir yngri liğ Dortmund og fékk svo tækifæriğ í gær.

Hann şykir einn efnilegasti framherji heims og verğur gaman ağ fylgjast meğ honum í framtíğinni.